by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 14, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | ágú 15, 2024 | Leikhús
Háskólabíó á þriðjudagskvöldi í ágúst. Það er röð út úr dyrum. Ég sem hélt að ég væri sein og að ég þyrfti að lauma mér inn í sætaröðina mína. En hér eru allir léttir, ljúfir og kátir þó klukkan sé gengin yfir byrjunartíma sýningarinnar. Meira að segja...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 21, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu en handritið skrifaði hann ásamt Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Jóni Magnúsi Arnarssyni, en þau hafa áður skrifað leikgerð Rómeó og Júlíu árið 2021. Edda var frumsýnd annan...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 5, 2022 | Leikhús, Leikrit
Ég geng inn í fremur nýlega endurhannað Tjarnarbíó til að sjá sýninguna Hið stórskostlega ævintýri um missi. En ákall leikara og annarra listamanna stendur nú yfir um stækkun leikhússins með yfirskriftinni „stækkum Tjarnarbíó“. Þar er verið að kalla eftir því að meira...