by Aðsent efni | des 5, 2020 | Annað sjónarhorn, Íslenskar unglingabækur, Nýir höfundar, Ungmennabækur
Eygló Sunna Kjartansdóttir er fjórtán ára og með brennandi áhuga á bókum. Hún las Vampírur, vesen og annað tilfallandi eftir Rut Guðnadóttur, en bókin hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2020. Dularfull veikindi stærðfræðikennara Bókin byrjar á Millu sem er að fá...