by Sæunn Gísladóttir | jún 7, 2020 | Lestrarlífið
Ég bý svo vel að því að vera umkringd lestrarhestum, bæði í fjölskyldunni og vinahópnum, sem eru afar duglegir að mæla með frábærum bókum. Ég hef nýlega áttað mig á því að eldri lestrarhestarnir hafa samt eitt framyfir þá yngri og það er að geta kynnt mig fyrir bókum...