Lesa allt nema ævisögur

Lesa allt nema ævisögur

Leshópurinn Köttur út í mýri var stofnaður 2016 og fyrsti fundurinn haldinn 20. febrúar. Þá voru meðlimirnir aðeins þrír. Sú sem stofnaði hópinn hafði áður verið í leshóp en sá hópur hafði hætt og þar að auki var hann staðsettur annars staðar á landinu. Hópurinn hefur...
Lygar kalla á fleiri lygar

Lygar kalla á fleiri lygar

Svikarinn eftir Lilju Magnúsdóttur kom út fyrir stuttu. Bókin er byggð á smásögu sem sigraði Gaddakylfuna árið 2008, smá- og glæpasagnaverðlan Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. Mér sýnist á öllu að hætt sé að veita Gaddakylfuna, þau hafi lognast út af. Smásögunni...