by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 13, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Jólabók 2023, Stuttar bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með stærðina sina en mamma hennar segir henni að stærð geti verið alls konar. Dísa setur stækkunaráætlun í gang þar sem hún reynir að borða nóg af ávöxtum og klífa fjöll en...