by Erna Agnes | mar 23, 2020 | Ævisögur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Hér sit ég, móðir í samkomubanni en þó ekki í sóttkví (ennþá allavega), og horfi á nýjasta Hvolpasveitaþáttinn í tólfta sinn. Mér er ekki vorkunn þetta er svo sem ágætur þáttur en hann á þó ekkert í söguna sem ég ætla að fjalla um í dag. Sagan er ýmist nefnd...
by Sæunn Gísladóttir | ágú 22, 2019 | Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Little Women eða Yngismeyjar eftir Louisu May Alcott kom fyrst út árið 1868 en þrátt fyrir að nú séu liðin yfir 150 ár frá útgáfu er þetta sígild saga með boðskap sem á ennþá við í dag. Til marks um það er von á nýrri kvikmynd byggðri á bókinni í leikstjórn Gretu...