by Anna Margrét Björnsdóttir | sep 1, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Íslenskar skáldsögur, Loftslagsbókmenntir, Stuttar bækur
Aldrei hélt ég að ég myndi draga upp upptökutæki í miðjum lestri bókar og byrja að rökræða við sjálfa mig um innihald hennar, en það er einmitt það sem gerðist á meðan ég gleypti í mig Stríð og klið á leifturhraða. Stríð og kliður er ellefta bók höfundarins Sverris...
by Katrín Lilja | jan 4, 2020 | Loftslagsbókmenntir, Ritstjórnarpistill
Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi). Hér liggur þó ekki bara Ísland undir. Loftslagsbreytingar eru raunverulegar og jarðarbúar hafa fyrir löngu tæmt allann umhverfisreikninginn og eru komnir í stóra skuld....
by Katrín Lilja | okt 9, 2019 | Ævisögur, Loftslagsbókmenntir, Sterkar konur
Greta Thunberg hefur nær einsömul náð að hrinda af stað alheimshreyfingu til verndar loftslaginu. Hún er þekkt fyrir að segja hlutina blákalt og eins og þeir eru: Það þurfa gríðarlega miklar breytingar að eiga sér stað í öllum heiminum og ríkjandi stjórnkerfi eigum...