by Katrín Lilja | maí 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Loftslagsbókmenntir
Umhverfis- og loftslagsbókmenntir eru sífellt að verða vinsælli og barnabækur fara ekki varhluta af þeirri þróun. Nýr heimur – Ævintýri Esju í borginni eftir Sverri Björnsson, myndskreytt af Jakobi Jóhannssyni, er ein af þeim bókum. Sagan segir af Esju,...
by Katrín Lilja | maí 13, 2019 | Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur
Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en einungis Blá hefur verið þýdd á íslensku. Áður hefur komið út bókin Saga býflugnanna (no. Bienes historie) og Lunde vinnur að því að fullklára þriðju bókina í seríunni sem mun fjalla um...
by Katrín Lilja | jún 19, 2018 | Barnabækur, Loftslagsbókmenntir
Kvöldlesningin fyrir einn af ungunum síðustu kvöld hefur verið Flökkusaga eftir Láru Garðarsdóttur. Bókin er hugljúf saga um litlu birnuna Ísold og mömmu hennar sem þurfa að halda á nýjar slóðir. Heimkynni þeirra á norðurslóðum hafa tekið breytingum vegna...