Um tímann og vatnið

Um tímann og vatnið

Bók Andra Snæs Magnasonar Um tímann og vatnið hefur þegar fengið mikið lof. Hún hefur verið titluð sem tímamótaverk, sögð þarfasta bók samtímans og að sama skapi mjög aðgengileg. Þessar alhæfingar um bókina draga nokkuð vel upp lestrarupplifun af bókinni. Það hafa...
Bækur um loftslagið

Bækur um loftslagið

Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi). Hér liggur þó ekki bara Ísland undir. Loftslagsbreytingar eru raunverulegar og jarðarbúar hafa fyrir löngu tæmt allann umhverfisreikninginn og eru komnir í stóra skuld....