by Katrín Lilja | ágú 28, 2020 | Dystópíusögur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Sumarlestur
Það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hafði beðið eftir Sögu býflugnanna eftir Maju Lunde. Lunde hefur síðustu árin unnið að því að skrifa loftslagsfjórleik og er Saga býflugnanna fyrsta bókin í þeirri seríu. Áður hefur komið út bókin Blá í íslenskri þýðingu. Sú...
by Katrín Lilja | jan 18, 2020 | Fræðibækur, Loftslagsbókmenntir
Bók Andra Snæs Magnasonar Um tímann og vatnið hefur þegar fengið mikið lof. Hún hefur verið titluð sem tímamótaverk, sögð þarfasta bók samtímans og að sama skapi mjög aðgengileg. Þessar alhæfingar um bókina draga nokkuð vel upp lestrarupplifun af bókinni. Það hafa...
by Sæunn Gísladóttir | jan 12, 2020 | Lestrarlífið, Loftslagsbókmenntir, Pistill
Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir myndu umbylta prentiðnaði og hafa töluverð áhrif í heimi bóka. En hver hefur raunin verið? Sjálf var ég lengi að koma mér upp á lag við að lesa rafbækur. Ég fékk minn...
by Katrín Lilja | jan 4, 2020 | Loftslagsbókmenntir, Ritstjórnarpistill
Heimurinn stendur á tímamótum og árið 2020 byrjar með hvelli (eins og reyndar flest ár á Íslandi). Hér liggur þó ekki bara Ísland undir. Loftslagsbreytingar eru raunverulegar og jarðarbúar hafa fyrir löngu tæmt allann umhverfisreikninginn og eru komnir í stóra skuld....
by Katrín Lilja | des 10, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Kristín Helga Gunnarsdóttir sendir frá sér Fjallaverksmiðju Íslands, í jólabókaflóðið í ár. Kristín Helga hefur áður sent frá sér bækur líkt og Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels, sögurnar um FíuSól og ótal fleiri barna- og unglingabækur. „Ég skoða...