Að hlæja að eða með?

Að hlæja að eða með?

Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í Tjarnarbíói. Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir mun innan skamms stíga á svið og flytja klukkustundarlanga uppistandið Madame Tourette. Salurinn næstum fyllist og stemning er í...