by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2022 | Pistill
Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar fyrir fæðingarorlofinu. Maður veit að sjálfsögðu ekkert hvað maður fær í hendurnar, barnið getur verið veikt, óvært, með kveisu, oft lasið og lengi má telja. Hún Rebekka...
by Sæunn Gísladóttir | feb 10, 2022 | Ástarsögur, Pistill, Skvísubækur
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur alvarlegur undirtónn verið í bókunum: fíkn, heimilisofbeldi, brothætt sambönd og fleira er tæklað samhliða rómantískri sögu. Hin írska Marian Keyes hefur verið sérstaklega...