by Katrín Lilja | jan 28, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | okt 31, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Lestrarlífið, Pistill, Vísindaskáldsögur
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðangur hvað þetta...