by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 20, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2023, Þýddar barna- og unglingabækur
Ég er bókasafnari inn að beini. Fyrst um sinn safnaði ég helst ævintýrabókum en nú hefur áráttan færst yfir á barnabækur. Ég vil samt meina að áráttan sé réttlætanleg þar sem ég og sonur minn lesum bækurnar út og inn, aftur og aftur í kvöldlestrinum. Bækurnar um...