by Sæunn Gísladóttir | feb 18, 2020 | Lestrarlífið, Ljóðabækur, Pistill
Sala á ljóðabókum hefur farið vaxandi á síðustu árum, þróun sem ef til vill kemur á óvart á snjallsímaöldinni. Breska dagblaðið The Guardian greindi frá því á síðasta ári að ljóðabókasala hefði aldrei verið meiri en árið 2018. Fram kom í greininni að sala á...