by Rebekka Sif | nóv 8, 2023 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hinsegin bækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2023
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...