by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 29, 2022 | Ævintýri, Barnabækur, Harðspjalda bækur, Jólabók 2022
Sú hefð hefur skapast á mínu heimili að enda daginn alltaf á að lesa. Kvöldlestur er hluti af svefnrútínu okkar hjónanna með tæplega tveggja ára syni okkar og mig langar að fara yfir bækurnar sem hafa verið í uppáhaldi undanfarið. Múmínálfabækurnar eiga þar stóran...