by Katrín Lilja | nóv 13, 2020 | Barnabækur, Harðspjalda bækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Sjáðu! er myndavers fyrir yngstu börnin úr smiðju Áslaugar Jónsdóttur. Áslaug er helst þekkt fyrir teikningar sínar í sögunum Litla skrímsli og Stóra skrímsli, sem hún er einnig meðhöfundur að, sem er löngu orðið að klassík í íslenskri barnabókaflóru. Einnig hefur hún...