by Ragnhildur | des 19, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Nýir höfundar, Stuttar bækur
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, sem Félag íslenskra bókaútgefanda veitir ár hvert. Þegar ég renndi augunum yfir hinar tilnefndu bækur í flokki barna...