by Katrín Lilja | maí 16, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir stuttu kom út bókin Þar sem óhemjurnar eru eftir bandaríska höfundinn Maurice Sendak (1928-2012), í þýðingu Sverris Norland. Sagan um Max sem ferðast til óhemjanna kom fyrst út í bandaríkjunum árið 1963 og þótti þá svolítið grótesk, þar sem óhemjurnar voru...
by Katrín Lilja | jan 23, 2019 | Fréttir
Þann 20. janúar síðastliðinn var opnuð sýningin Þetta vilja börnin sjá! á Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Á sýningunni er hægt að skoða myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem komu út á árinu 2018. Sýningin í Gerðubergi stendur til 31. mars og er opin á milli 9:00...
by Katrín Lilja | maí 23, 2018 | Barnabækur
Skrímslaprinsessan fær bólu á konunglegt nefið í bókinni Konungborna bólubaslið. Bókin er skrifuð af Viggó I. Jónassyni og myndskreytt af Ara Yates. Í viðtali við Vísi segir Viggó að bókin sé skrifuð fyrir dóttur hans og boðskapurinn með bókinni sé að minnka...