by Katrín Lilja | okt 27, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Furðusögur, Hrein afþreying, Hrollvekjur, IceCon 2021, Jólabók 2021, Skáldsögur
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsætt framhald af...