by Erna Agnes | júl 1, 2019 | Glæpasögur, Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur 2019
1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793 mætast þrír heimar; heimur aðalsins, heimur millistéttarmannsins og loks heimur lágstéttarinnar. 18. öldin hefur löngum verið þekkt sem öld byltinga en þar trónir vafalaust...