by Katrín Lilja | nóv 30, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Bækurnar um Orra óstöðvandi eftir Bjarna Fritzson staldra stutt við á skólabókasöfnum og þær hafa selst eins og heitar lummur síðustu tvö jól. Þriðja bókin um Orra og vini hans situr nú þegar í efstu sætum metsölulista. Krakkar hreinlega éta þessar sögur upp til agna...
by Katrín Lilja | mar 6, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Skáldsögur
Orri óstöðvandi er ein af bókunum sem seldust upp fyrir síðustu jól (en það er öruggt að það er alltaf hægt að nálgast hana á næsta bókasafni). Krakkar hreinlega urðu að fá bókina! Jafnt stelpur sem strákar. Bjarni Fritzson höfundur bókarinnar var duglegur að fara á...