by Katrín Lilja | júl 6, 2018 | Íslenskar skáldsögur, Skólabækur, Smásagnasafn
Raddir úr húsi loftskeytamannsins er samansafn smásagna og ég var strax föst í neti bókarinnar eftir fyrstu söguna um loftskeytamanninn sem er fæddur til að segja sögur. Steinunn G. Helgadóttir skrifaði Raddir úr húsi loftskeytamannsins og bókin kom út árið...