by Katrín Lilja | sep 22, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra skrímsli hafa farið oftar með okkur heim af bókasafninu en ég þori að telja (og lent í vanskilum eins oft…). Í haust kom út ný bók eftir samstarfsþríeykið Áslaugu...
by Katrín Lilja | maí 27, 2018 | Barnabækur
Hver elskar ekki að detta óvænt niður á eitthvað gott? Svona eins og þegar maður finnur fimmþúsund kall í vasanum á gömlum jakka? Eða vera sagt að maður þurfi að ryksuga, en þarf þess svo ekki af því einhver annar gerði það fyrir þig? Þegar ég datt niður á...