by Rebekka Sif | okt 8, 2020 | Rithornið
BRÚNN VOLVO Eftir Stefaníu dóttur Páls við geystumst áfram á gömlum Laplander sætin voru hrjúf eins og gæran af kind eða eldhúsbekkurinn hennar ömmu þú sperrtir dúk yfir stálgrind hver þarf stálboddí og bílbelti þegar við höfum hvort annað? við geystumst...
by Rebekka Sif | okt 1, 2020 | Rithornið
Frost Eftir Láru Magnúsdóttur Ég er með frosinn heila, Því verð ég að deila, Öllu sem kemur, Áður en það lemur, Mig í beint trýnið, Það er sko grínið, Að þóknast öllum, Konum og köllum, Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað. Að leika leik, ...
by Katrín Lilja | sep 24, 2020 | Rithornið
Kafli 1 (Úr glæpasögu í vinnslu eftir Hugrúnu Björnsdóttur) Elísabet hrekkur við. Hún heyrir einhvern segja nafnið sitt og er samstundis toguð upp úr djúpum hugsunum sínum. Það rennur upp fyrir henni að hún er búin að stara út um gluggann við hliðina á sér og...
by Rebekka Sif | sep 17, 2020 | Rithornið
Geimveran Eftir Katrínu Lilju Jónsdóttur „Hvað í…“ tautaði Elías við sjálfan sig á meðan hann prófaði að stinga símanum aftur í samband. Hann vildi ekki hlaða sig og batteríið var næstum alveg tómt. Af einhverri ástæðu hafði síminn ekkert hlaðið sig um...
by Rebekka Sif | ágú 27, 2020 | Rithornið
Kona um nótt Forkafli úr Dóttir hafsins sem kemur út í september 2020 hjá útgáfunni Björt. Eftir Kristínu Björgu Sigurvinsdóttur Rannveig gat ekki verið þarna stundinni lengur. Hún varð að komast burt og það strax. Hún tók á rás út úr stofunni og vonaði...