Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Pippa og rykhnoðrarnir Eftir Ellen Ragnarsdóttur Pippa nennti ekki að taka til. Jafnvel þótt varla sæist í gólfið í herberginu hennar fyrir skítugum fötum og leikföngum sem lágu eins og hráviði út um allt. Satt best að segja leið henni ágætlega í öllu draslinu. Henni...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Krakkahornið: Amma Engill

Amma Engill Eftir Sigríði Örnólfsdóttur Amma var orðin gömul og líkaminn hennar lasinn. Hún gat ekki lengur gert jafn margt og áður. Eins og að fara í göngutúr í góðu veðri af því henni var svo illt í fótunum. Svo einn góðan veðurdag dó hún bara. Áður var hún búin að...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Rithornið: Óreiða

Óreiða Eftir Rakel Þórhallsdóttur   Ég blikkaði augunum og virti fyrir mér áhyggjufullan vangasvip hennar á meðan hún talaði. Hún leit til skiptis á svartan kaffibollann og mig. Um hvað var hún eiginlega að tala? Alveg síðan ég man eftir mér hafði samband okkar...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Rithornið: Legolas í Hellisgerði

Legolas í Hellisgerði  Eftir Val Áka Svansson   „Er ekki Legolas álfur?“ spurði Elísa, tvíburasystir Nonna, mig þegar ég kom í heimsókn til hans einn dag eftir skóla. Áður en ég gat svarað spurningunni sagði hún:  „Komdu aðeins inn í herbergi. Þú veist svo mikið...
Krakkahornið: Pippa og rykhnoðrarnir

Rithornið: Heimsóknin

Heimsóknin Byrjun á lengra verki Eftir Vigni Árnason   Vindurinn feykir hettunni minni niður um leið og ég stíg út úr bílnum. Ég þori ekki að leggja bílnum fyrir framan hjá honum Kára því mér líður eins og að Jón gæti komist að því. Í stað þess legg ég á...