by Erna Agnes | maí 23, 2019 | Ást að vori, Glæpasögur, Klassík, Skáldsögur, Valentínusardagur
Allt í lagi. LOKSINS sest ég niður og skrifa þessa færslu. Enn einu sinni skrifa ég færslu um 19. aldar bókmenntir. Nítjánda öldin er að tæla mig krakkar. Ég sem hélt að ég væri óforbetranlegur 18. aldar konnissör en sei, sei nei. Kom ekki bara Dickens um daginn og...