by Katrín Lilja | jún 4, 2021 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrein afþreying, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Léttlestrarbækur
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir titlar streyma...
by Katrín Lilja | mar 16, 2021 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir tæpum tíu árum kynntumst við fjölskyldan Fróða sóða fyrst. Hann kom á heimilið í myndabók, þar sem Fróði sleikir hunda, pissar í blómabeð, borar í nefið og BORÐAR horið (hér þurfti alltaf að hrylla sig ægilega yfir ógeðinu). Í bókinni er endurtekningin áberandi,...
by Katrín Lilja | júl 3, 2019 | Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur 2019
Það er fátt erfiðara en að skapa áhuga á lestri í hugum þar sem allt er á tjá og tundri og svo margt annað sem hægt er að gera. Svo margt sem bíður þarna úti! Þegar sá sjö ára datt niður á Stjána og stríðnispúkana þá varð lesturinn ögn auðveldari. Skyndilega var...