by Katrín Lilja | mar 27, 2020 | Leslistar
Það eru vægast sagt undarlegir tímar og börn og unglingar finna fyrir því. Það er skrýtið að skólahald sé ekki eins og það á að vera. Það er kvíðavaldandi að heyra út undan sér fréttir af veiru sem breiðist hratt út og þá er dýrmætt að geta sökkt huganum í eitthvað...
by Katrín Lilja | mar 18, 2020 | Fréttir
Margmálaljóðakvöld sem ætti að vera haldið 21. mars næstkomandi á Listasafninu hefur verið flutt yfir í netheima vegna samkomubannsins. Harpa Rún Kristjánsdóttir, skipuleggjandi viðburðarins og ljóðskáld, segir að þær hömlur sem samkomubann vegna COVID-19 setji séu...
by Katrín Lilja | mar 15, 2020 | Leslistar
Í þeim dystópíska veruleika sem við lifum núna þá er ágætt að geta leitt hugann að einhverju öðru. Eflaust eru einhverjir lesendur sem hafa þreyjað sóttkví nú þegar, en aðrir eru að byrja. Með samkomubanninu sem hefst á mánudaginn munu svo enn fleiri þurfa að sitja...