by Rebekka Sif | nóv 10, 2021 | Sjálfsævisögur, Stuttar bækur
Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er um að ræða sjálfsævisögulega frásögn þar sem þekktur rithöfundur, G., beitir unglingsstúlkuna V. kynferðisofbeldi. Bæði eru þau þekkt í frönskum bókmenntaheimi í dag en...