Hvað ef?

Hvað ef?

Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...
„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“

„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“

Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem birtast á vefmiðlum landsmanna. Fyrsta bók Sifjar var unglingabókin, Ég er ekki dramadrottning og kom út árið...