Tagged Silfurlykillinn

Tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs

Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum. Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn. Lestrarklefinn óskar Ragnheiði og Sigrúnu að sjálfsögðu innilega til hamingju með tilnefninguna. Aðrar tilnefningar eru:…

60 kíló, Silfurlykillinn og Flóra Íslands

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Sigurvegarar kvöldsins eru Hallgrímur Helgason í flokki fagurbókmennta, fyrir bók sína Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn í flokki barna- og ungmennabókmennta fyrir Silfurlykilinn og að lokum hlaut Flóra Íslands verðlaunin í flokki fræðirita og bóka almenns efnis. Að baki Flóru Íslands standa Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þóhallsdóttir og Jón…

Silfurlykill í strigaskóm

Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún gefi út bók, því eftir hana liggja óteljandi bækur, stuttar, langar, feitar og mjóar. Silfurlykillinn er, ef ég ætti að lýsa henni, lítil og hnellinn bók og svolítið feit. Hún er að sjálfsögðu ríkulega myndskreytt af Sigrúnu sjálfri eins og…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is