Lestrarklefinn
  • Bókaumfjöllun
    • Fullorðnir
      • Glæpasögur
      • Fræðibækur
      • Íslenskar skáldsögur
      • Klassík
      • Ljóðabækur
      • Skáldsögur
      • Stuttar bækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Sögulegar skáldsögur
      • Ævisögur
      • Skvísubækur
      • Smásagnasafn
      • Spennusögur
      • Sterkar konur
    • Börn
      • Barnabækur
      • Fjölskyldubækur
      • Íslenskar barnabækur
      • Myndasögur
      • Þýddar barna- og unglingabækur
      • Ævintýri
    • Ungmenni
      • Furðusögur
      • Íslenskar unglingabækur
      • Kvikmyndaðar bækur
      • Loftslagsbókmenntir
      • Ungmennabækur
      • Vísindaskáldsögur
  • Leikhúsumfjöllun
  • Pistlar og leslistar
    • Leslistar fyrir börn og ungmenni
    • Fréttir
    • Viðtöl
  • Rithornið
  • Um Lestrarklefann
Select Page
Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar

Draumkenndar ljóðabækur sem sækja til úthafsins, fuglanna og fjörunnar

by Victoria Bakshina | des 20, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur

Ég fékk í hendur tvær nýjar ljóðabækur frá Skriðu-útgáfu: Næturlýs eftir Sigurbjörgu Friðriksdóttur og Spádóm fúleggsins eftir Birtu Ósmann Þórhallsdóttur. Báðar bækurnar eru fallegt handverk: litlar, í einföldu og fallegu broti með fölbleikum innsíðum úr gæðapappír...
Vinátta andarunga og hunds

Vinátta andarunga og hunds

by Katrín Lilja | des 6, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2022

Með vindinum liggur leiðin heim eftir Auði Þórhallsdóttur er fallega myndskreytt saga af litlum andarunga og eldri hundi. Sagan gerist í ónefndri vík norður í landi, þar sem lítill andarungi er nýskriðinn úr eggi. Þrátt fyrir varnarorð andamömmu um að gæta verði að...
Lattelepjandi Miðbæjarrottan og biluðu leiðslurnar

Lattelepjandi Miðbæjarrottan og biluðu leiðslurnar

by Katrín Lilja | mar 29, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur

Vatn og vatnsveita er munaður sem maður tekur oftar en ekki sem sjálfsögðum hlut. Að skrúfa frá krana er einfalt og þægilegt og eitthvað sem maður hugsar ekki mikið út í. En hvað gerist þegar vatnið er ekki til staðar? Þegar ekkert rennur úr krananum? Þetta er einmitt...

Advertisement

advertisement
  • Facebook
  • Instagram
Lestrarklefinn | lestrarklefinn [hjá] lestrarklefinn.is  

Vefsíðugerð | Hugrún Björnsdóttir