by Lilja Magnúsdóttir | des 29, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023, Spennusögur
Í dágóðan tíma fyrir mörgum árum lagði ég mér ekki annað til munns en glæpasögur. Þó aðeins glæpasögur eftir erlenda höfunda þar sem ég festi mig ekki alveg við þá íslensku enda fáir að skrifa krimma hér á landi. Svo mjög las ég af krimmum að einn daginn lagði ég þá á...
by Katrín Lilja | nóv 15, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Milla og Guðjón G. Georgsson eru sögupersónur úr smiðju Snæbjörns Arngrímssonar og komu fyrst fram í bókinni hans, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, sem sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2019. Sú bók er jafnframt frumraun Snæbjörns í barnabókaskrifum, en...
by Katrín Lilja | nóv 30, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Spennusögur
Snæbjörn Arngrímsson hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Það kom flestum á óvart að Snæbjörn skyldi vera sá sem stóð á bak við bókina, enda hefur hann áður skapað sér nafn í bókaútgáfubransanum áður. Snæbjörn...
by Katrín Lilja | nóv 15, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Snæbjörn Arngrímsson sigraði Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með bókinni Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins. Í bókinn segir frá vinunum Millu og Guðjóni G. Georgssyni sem bæði búa í Álftabæ, skammt frá Eyðihúsinu. Dag einn er undarlegur pakki með gátu skilinn...