by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 21, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þorleifur Örn Arnarson leikstjóri býður nú upp á nýja uppfærslu af Snorra – Eddu í Þjóðleikhúsinu en handritið skrifaði hann ásamt Hörpu Rún Kristjánsdóttur og Jóni Magnúsi Arnarssyni, en þau hafa áður skrifað leikgerð Rómeó og Júlíu árið 2021. Edda var frumsýnd annan...