Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Þegar bókin er betri en skjárinn, nýjasta spennubókin um Lalla og Maju.

Ellen Alexandra Tómasdóttir er nemandi í 5.bekk í Grunnskóla Grundarfjarðar. Hún er mikill lestrarhestur og ákvað að skella sér í Lestrarklefann til mín til að ræða nýjustu bókina um þau Lalla og Maju, Spítalaráðgátuna. Spítalaráðgátan er í bókaflokknum Spæjarastofa...