by Sæunn Gísladóttir | okt 12, 2023 | Erlendar skáldsögur, Spennusögur
Það er greinilega nýjasta tískufyrirbærið hjá stjórnmálamönnum að skrifa glæpa- eða spennusögur. Þannig gaf Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, út bókina Reykjavík fyrir síðustu jól, en þetta er greinilega ekki nýtt af nálinni. Bill Clinton, fyrrum...