Rithornið: Brúnn Volvo

Rithornið: Brúnn Volvo

  BRÚNN VOLVO Eftir Stefaníu dóttur Páls   við geystumst áfram á gömlum Laplander sætin voru hrjúf eins og gæran af kind eða eldhúsbekkurinn hennar ömmu þú sperrtir dúk yfir stálgrind hver þarf stálboddí og bílbelti þegar við höfum hvort annað? við geystumst...