by Rebekka Sif | des 25, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega gaman að taka upp bók eftir hann í skammdeginu. Í þetta sinn ber hann á borð framtíðartryllir, vísindaskáldsögu, sem gerist í hjarta Reykjavíkur. Lesandinn fylgir Höllu,...