by Katrín Lilja | sep 7, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Kórónaveirufaraldurinn er aðalumræðuefni bókarinnar Hótel Aníta Ekberg eftir systurnar Helgu S. Helgadóttur og Steinunni G. Helgadóttur, myndlýst af listakonunni Siggu Björgu Sigurðardóttur. Helga og Steinunn dvöldu í Róm í lok febrúar, skömmu áður en Vesturlönd...
by Katrín Lilja | júl 11, 2018 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Eftir að ég kláraði að lesa Raddir úr húsi loftskeytamannsins var ég logandi spennt að lesa Samfeðra eftir Steinunni G. Helgadóttur. Bókin er ekki sögð framhald af Raddir úr húsi loftskeytamannsins og að vissu leiti er ég því sammála en samt örlítið ósammála því...
by Katrín Lilja | júl 6, 2018 | Íslenskar skáldsögur, Skólabækur, Smásagnasafn
Raddir úr húsi loftskeytamannsins er samansafn smásagna og ég var strax föst í neti bókarinnar eftir fyrstu söguna um loftskeytamanninn sem er fæddur til að segja sögur. Steinunn G. Helgadóttir skrifaði Raddir úr húsi loftskeytamannsins og bókin kom út árið...