by Sæunn Gísladóttir | júl 4, 2022 | Ástarsögur, Skáldsögur, Skvísubækur
The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur bókin í sjö bóka seríu höfundarins Lucindu Riley um D’Aplièse. Bókin kom út ári á eftir fyrstu bókinni í seríunni, eða árið 2015 og kom nýlega út í íslenskri þýðingu...