by Sæunn Gísladóttir | nóv 11, 2023 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Skvísubækur
Ragnheiður Jónsdóttir er sigurvegari Svartfuglsins árið 2023. Svartfuglinn eru glæpasagnaverðlaun sem Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson standa að baki ásamt Veröld og voru fyrst veitt árið 2018. Bókin sem sigraði í ár heitir Blóðmjólk . Sem mikill aðdáandi...
by Sæunn Gísladóttir | okt 8, 2021 | Glæpasögur, Jólabók 2021, Spennusögur
Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn. Samkeppnin um Svartfuglinn er ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til verðlaunanna í samvinnu við...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 4, 2020 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020
Á dögunum bar Katrín Júlíusdóttir sigur úr býtum í glæpasagnasamkeppninni Svartfuglinum með bókinni Sykur. Bókin segir frá morði á hinum virta og dáða embættismanni Óttari. Lögreglan er í fyrstu ráðþrota yfir málinu en þegar hin unga lögreglukona Sigurdís finnur falið...