by Erna Agnes | mar 8, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Uppáhalds bækur dóttur minnar þessa daganna (1 árs) eru Tónbækur Jóns Ólafssonar tónlistarmanns og Úlfs Logasonar myndlistarmanns en í þeim hefur Jón Ólafsson valið 20 falleg lög og vögguvísur sem skreytt eru með vatnslitamyndum Úlfs. Bækurnar eru tvær talsins;...