by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 4, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Jólabók 2023, Þýddar barna- og unglingabækur
Margir foreldrar kannast eflaust við þá áskorun sem felst í að bursta tennurnar í börnum sínum þegar fara á að sofa. Mér gekk í fyrstu mjög vel að bursta tennurnar í syni mínum þar sem honum þótti það spennandi. Svo varð tannburstunin allt í einu mikill bardagi. Ég...