by Katrín Lilja | maí 14, 2023 | Lestrarlífið, Pistill
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...
by Erna Agnes | feb 25, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
Líf mitt snýst að miklu leyti um leitina að hinni fullkomnu barnabók. Ég vinn sem sagt á leikskóla og börnin eru þau allra mikilvægasta í mínu lífi ásamt dóttur minni og fjölskyldu. Þess vegna verð ég svo óskaplega glöð þegar ég les yndis ljúfar barnabækur fyrir þau,...
by Katrín Lilja | des 14, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Saga um þakklæti er önnur bókin sem Eva Einarsdóttir og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir gera saman. Fyrri bókin Saga um nótt kom út árið 2013. Báðar bækurnar fjalla um Sögu og eru skrifaðar fyrir yngstu lesendurna. Í fyrri bókinni vill Saga ekki fara að sofa og í Sögu um...