by Erna Agnes | ágú 1, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur, Sumarlestur 2019
Ósköp venjuleg fjölskylda – eða hvað? Nú er dálítið síðan ég skrifaði færslu síðast. Því er blessuðum júlí mánuði að kenna og endalausum ferðum á róló og í bústað, þannig að afsakið sumarletina! Ég hef hins vegar ekki setið bóklausum höndum og hef lesið þær...