by Rebekka Sif | jan 17, 2022 | Leslistar
Stutta skáldsagan hefur rutt sér til rúms hér á Íslandi en margar skáldsögur sem komu út í síðasta flóði voru í styttri kantinum. Þetta er þróun sem hefur verið í gangi síðustu ár en oft eru þessar bækur kallaðar nóvellur, ef þið spyrjið bókmenntafræðing. Hér eru...
by Sæunn Gísladóttir | jan 3, 2022 | Leslistar, Óflokkað
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
by Sæunn Gísladóttir | des 16, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Stuttar bækur
Tilfinningar eru fyrir aumingja er nýjasta skáldsaga Kamillu Einarsdóttur sem vakti mikla athygli fyrir frumraun sína Kópavogskróniku árið 2018. Sú fyrrnefnda var á dögunum tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Metalband til að sporna við leiðindum Bókin sem er...