Lífið og tilveran í leikjaheiminum

Lífið og tilveran í leikjaheiminum

Tomorrow, and Tomorrow, and Tomorrow eftir Gabrielle Levin kom út á síðasta ári og vakti strax mikla athygli. Bókin var ein sú heitasta þegar ég var í London í sumar og plaköt af henni út um allt í bókabúðum Waterstones. Ég viðurkenni að það er asnalegt en svona mikil...