by Victoria Bakshina | sep 4, 2022 | Leslistar, Pistill
Úkraínski höfundurinn Andrej Kúrkov er handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness sem verða veitt 7. september næstkomandi. Andrej Kúrkov sló í gegn með bókinni Dauðinn og mörgæsin sem gerði hann að þekktasta samtímahöfundi Úkraínumanna. Bókin kom út í...