by Katrín Lilja | jan 5, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Vilborg Davíðsdóttir hefur sérhæft sig í að skrifa sögulegar skáldsögur og gerir það vel. Fáir hafa eins mikið vald á því að skapa eins lifandi persónur úr Íslendingasögunum og Vilborg gerir. Vilborg sendi frá sér bókina Undir Yggdrasil í jólabókaflóðið, sögu...